Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

“Það var maður sem sagðist elska mig í dag” -#447

02.05.2024 - By Helgi Jean ClaessenPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Ágústa var með okkur í dag, hún lenti í skemmtilegu atviki í Hagkaup í gær. Hjálmar kom með nokkrar ástarjátningar. Helgi komst að því hvað eru annes og innes. Þau ræddu líka gælunöfn og uppnefningar.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

More episodes from Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars