Í ljósi sögunnar

Afganska baráttukonan Meena

09.24.2021 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í þættinum er fjallað um afgönsku baráttukonuna Meenu. Hún stofnaði Byltingarsamtök afganskra kvenna (RAWA) í Afganistan á áttunda áratug síðustu aldar til að berjast fyrir réttindum og hag kynsystra sinna. Baráttan varð lífshættuleg.

Umsjón: Vera Illugadóttir.

More episodes from Í ljósi sögunnar