Handkastið

Átta stiga leikur í Djúsmýrinni & breytinga er þörf

03.25.2024 - By HandkastiðPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Farið var yfir stóru málin í Handkastinu að þessu sinni. Hitað var upp fyrir 20.umferðina í Olís-deild karla og úrslitin skoðuð í Olís-deild kvenna sem lauk um helgina. Grill66-deildin lýkur á fimmtudaginn og þá kemur það í ljós hvaða lið endar í 2.sæti og fer beint upp í Olís-deildina.

Seinni helmingurinn er síðan fyrir lengra komna þar sem djúp umræða myndaðist um Venslafélögin og U-liðin. Einnig var rætt um það hvort tími væri kominn á að fækka leikmönnum aftur á skýrslu í 14 leikmenn úr 16 leikmönnum.

More episodes from Handkastið