70 Mínútur

#53 - Bannað að dæma trans, Zorro kúkar í Kópavogi og geta lítill typpi glatt

02.09.2023 - By Hugi HalldórssonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Klikkbeita par exilance. Hvað er end game-ið hjá Eflingu ? Bannað að dæma trans, Zorro kúkar á bíla í Kópavogi og fjölmiðlamenn flýja RUV. Mundir þú bjarga fjöldamorðingja sem væri að drukkna í sundlaug. Lögregludagbókin var frekar þunn en á sínum stað, sex mýtur um kynlíf og rosalega gardínusaga 16ára Simma á typpinu í Svíþjóð. Góða skemmtun !

More episodes from 70 Mínútur