Ólafssynir í Undralandi

Bergþór Skoðanabróðir í Undralandi

07.09.2023 - By Útvarp 101Play

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Hann kíkti til okkar hann Bergþór Másson sem heldur úti hlaðvarpinu Skoðanabræður ásamt bróður sínum Snorra Mássyni. Það var alveg kominn tími á að víkka aðeins sjóndeildarhring Ólafssona og það var nákvæmlega það sem Bergþór gerði í þessu stórkostlega spjalli. Ef þú hefur gaman af kanínuholum, þá er þetta eini þátturinn sem þú þarft að hlusta á þessa vikuna. Góðar stundir, kæru Undralendingar!

More episodes from Ólafssynir í Undralandi