Fotbolti.net

Enski boltinn - Fljótur að yfirgefa hópspjallið

12.18.2023 - By Fotbolti.netPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Jafntefli var niðurstaðan á Anfield í gær þegar Liverpool og Manchester United áttust við.

Það var mikið að ræða eftir leikinn en Gummi og Steinke fengu Orra Frey Rúnarsson í heimsókn í Thule-stúdíóið til að fara yfir leikinn og allt sem gerðist í kringum hann.

United-menn fagna stiginu á meðan Liverpool-stuðningsmenn eru pirraðir.

Það var svo nóg annað að ræða eftir helgina en jólin eru besti tími ársins í enska boltanum.

More episodes from Fotbolti.net