Þjóðmál

#168 – Fjölskyldumynd í brotnum ramma á sunnudegi – Ríkisstjórn með kíki á blinda auganu – Hús Gyðinga merkt með stjörnu í Berlín

10.15.2023 - By ÞjóðmálPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson ræða um stólaskipti innan ríkisstjórnarinnar, helstu verkefni hennar, hvaða mál hún er að einblína á – og ekki að einblína á – og hver skilaboð hennar eru. Þá er einnig fjallað um átökin fyrir botni Miðjarahafs og það vaxandi gyðingahatur sem við höfum því miður orðið vitni að síðustu daga.

More episodes from Þjóðmál