70 Mínútur

#59 - Frosti vs. Falak, megrunakúrar og eru 3 mín nóg í kynlífi ?

03.22.2023 - By Hugi HalldórssonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Frosti reyndi að kýla Eddu sem hefur ekki svarað högginu. Lögfræðilegur kynjahalli í BClub málinu, eru 3-5min nóg í rúminu, of fáar konur í Eddunni og hvað eru eiginlega til margir megrunakúrar ? Bjarni Ben og Kata að stórgræða á verðbólgunni og Svíar unnu Covid. Lögregludagbókin á sínum stað og margt fleira. Góða skemmtun !

More episodes from 70 Mínútur