Fotbolti.net

Heimavöllurinn: Þýskur grikkur en margt gott

11.01.2023 - By Fotbolti.netPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Ísland mátti sætta sig við tap gegn Þýskalandi og stigalaus landsliðsgluggi því niðurstaðan. Það mátti engu síður greina ýmis jákvæð teikn á lofti og þau Alexandra Bía og Guðmundur Aðalsteinn mættu á Heimavöllinn og fóru yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur - í boði Orku Náttúrunnar og Dominos. Þátturinn er sá síðasti fyrir vetrarfrí.

More episodes from Fotbolti.net