Þjóðmál

#174 – Jörðin skelfur og Marel titrar – Skattar hækka í Garðabæ

11.09.2023 - By ÞjóðmálPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson mæta í Þjóðmálastofuna, þó ekki skjálfandi eins og jörðin. Í þættinum er meðal annars fjallað um skattahækkanir í Garðabæ, uppsögn forstjóra Marel, lokun Bláa lónsins og það hvernig fámennur hópur hefur komið í veg fyrir að íbúar á Suðurnesjum búi við raforkuöryggi, það hvort að verkalýðshreyfingin sé líkleg til að standa sameinuð að kjarasamningum, grein þar sem krafist var brottreksturs seðlabankastjóra, laxadauða á Vestfjörðum og margt fleira.

More episodes from Þjóðmál