Kjaftæði

Kjaftæði #001 - Ítalska djobbið [Urður Bergsdóttir]

10.05.2021 - By DélítanPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Lenti hún í útistöðum við ítölsku mafíuna? Brá hún sér í dulargervi sem fór algjörlega úr böndunum? Játaði vinur hennar morð á djamminu? Það er margt sem leikkonan, söngkonan og pönkarinn Urður Bergsdóttir hefur sér til lista lagt, en kann hún að ljúga? Því ætla drengirnir í Délítunni að komast að í fyrsta þættinum af Kjaftæði! 

More episodes from Kjaftæði