Kjaftæði

Kjaftæði #003 - Sverðaslagur við sérsveitina [Bjartmar Þórðarson]

10.19.2021 - By DélítanPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Bjartmar er leikari, leikstjóri, söngvari og raddþjálfi, og svo kennir hann fallhlífastökk! ...Hann kennir ekki fallhlífastökk. En skyldi hann hafa verið hústökumaður, komist í kast við sérsveit Nýju Jórvíkur eða verið stöðvaður af enn annarri mafíunni? Leggið við hlustir og komist að sannleikanum í þriðja þættinum af Kjaftæði!

More episodes from Kjaftæði