70 Mínútur

#35 - Má Auður koma aftur og veit Edda Falak eitthvað um hamingju ?

10.04.2022 - By Hugi HalldórssonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Menn urðu þöglumæltir í lok þáttar eftir vikuna sem leið. Auður er víst kominn aftur þökk sé meirihluta samfélagsins. Frægð er tímalína sem þú velur hversu hratt þú brennir, kynlöngun Íslendinga og kynlífsverkfalls vegna kjötáts. Er kolefnisspor karla hærra en kvenna, lögregludagbók og meiri rjóma í kaffið. Við erum jú hér fyrir þig. Góða skemmtun !

More episodes from 70 Mínútur