70 Mínútur

#56 - Mannránið í Keflavík, þrívíddarprentuð píka og svona áttu að gæla við brjóst

03.03.2023 - By Hugi HalldórssonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Nettur þéttur þáttur. Maður rændi 12 ára dreng fyrir að gera dyraat, reyndar ekki í fyrsta skipti og ekki annað. Þú átt ekki að óttast orðið píka, hversu oft áttu að nota handklæði áður en þú setur það í þvottinn og nokkur, tja furðuleg ráð til að gæla við brjóst. Lögrelgudagbókin auðvitað á sínum stað og afi gamli deyr rétt áður en hann leysir út vændiskonu vinninginn sinn...hmmm. Góða skemmtun !

More episodes from 70 Mínútur