70 Mínútur

#40 - Ófrjó$emi á Íslandi, KSÍ vælið og píkumyndir Siggu

11.10.2022 - By Hugi HalldórssonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Hann var barnlaus þessi þáttur vikunar. Við fórum yfir hversu galið að aðeins eitt fyrirtæki skófli inn peningum á ófrjósemi Íslendina. Eina ferðina enn getur KSÍ ekki gert neitt rétt, ofdyrkkja kvenna í Póllandi er ástæða þess að þjóðin fjölgar sér ekki segir eldgamall kall. Þetta og auðvitað mikið meira í stutfullum þætti vikunar

More episodes from 70 Mínútur