70 Mínútur

#42 - Simmi aftur á lausu, konur sem grípa í kynfæri og B5 bardaginn

11.23.2022 - By Hugi HalldórssonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Jú vissulega stórfrétt en við geymdum að ræða það þar til í seinni hálfleik á þættinum. Fórum fyrir Bankastræti club málið og "hópnauðgun" á mbl. Í guðanna bænum hættið að fara til Tene og kona sem skellti sér á leik í enska boltanum drakk aðeins of mikið, greip í pung og fékk 10 ára fangelsi í verðlaun. Klór í gufu, Lögrelgludagbókin og fyrsta fjöldamorðingja hánið. Þetta allt og meira í þætti vikunar. Góða skemmtun !

More episodes from 70 Mínútur