Ólafssynir í Undralandi

Steinunn Ólína í Undralandi

05.19.2024 - By Útvarp 101Play

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Já kæru hlustendur, það er hún Steinunn Ólína sem er gestur Undralandsins að þessu sinni. Við Ólafssynir spurðum hana spjörunum úr en nú stendur hún í framboði til embættis forseta Íslands og því var óneitanlega freistandi að fara aðeins yfir samfélagsmálin í bland við persónulegri málefni. Eigið yndislegan sunnudag kæru Undralendingar!

More episodes from Ólafssynir í Undralandi