Þjóðmál

#173 – Stríð og friður í nútímanum – Stríðsfréttaritari Þjóðmála fer yfir stöðuna

11.06.2023 - By ÞjóðmálPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Kristján Johannessen, stríðsfréttaritari Þjóðmála og fréttastjóri á Morgunblaðinu, ræðir um stöðu mála í Úkraínu og fyrir botni Miðjarahafs. Rætt er um það hvort að innrás Rússa inn í Úkraínu falli í skuggann af átökum Ísraelsmenna við hryðjuverkasamtökin Hamas, hvernig vopnum er beitt á þessum svæðum, hvernig stuðningi Vesturlanda er háttað, hvaða hlutverki Ísland gegnir í þessu öllu saman og margt fleira.

More episodes from Þjóðmál