Fotbolti.net

Tiltalið: Halldór Árnason

11.17.2023 - By Fotbolti.netPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.Viðmælandi okkar að þessu sinni er ekki leikmaður heldur þjálfari Bestu deildarliðs Breiðabliks, Halldór Árnason. Við ræddum við hann um hina hliðina og tókum létta yfirferð á ferlinum til þessa.Þessi þáttur er í boði Bjórland. Kynntu þér hágæða Íslenskt handverksöl á bjorland.is og ekki gleyma afláttarkóðanum "Tiltalid". 

More episodes from Fotbolti.net