Þjóðmál

#218 – Trúin á framtíðina – Heiðar Guðjóns í viðtali

05.13.2024 - By ÞjóðmálPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, ræðir um undarlegar tillögur stjórnvalda sem vilja leggja það til að Íslendingar gerist grænmetisætur og leggi af alla stóriðju, um stöðuna á Norðurslóðum og áhrif breytinga þar í efnahagslegu og samfélagslegu tilliti, um nýsköpun og sjálfbærni, umræðu stjórnmálamanna um atvinnulífið, stöðuna í hagkerfinu og horfurnar framundan, hræðsluna við erlendar fjárfestingar, stöðuna á hlutabréfamarkaði og margt fleira.

More episodes from Þjóðmál