Fotbolti.net

Ungstirnin - Við lifum í heimi Jude Bellingham

11.06.2023 - By Fotbolti.netPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Assan Ouedraogo (2006) er mjög eftirsóttur af Liverpool skv Sky Sports en Barcelona, Real Madrid eru nokkur lið sem eru á eftir þessum efnilega miðjumanni sem spilar fyrir Schalke.

Savio (2004) er tekknískur Brassi sem hefur verið í lykilhlutverki á kantinum hjá toppliði Girona á Spáni sem er undir smásjá hjá Barcelona líkt og Ouedraogo.

Hversu rugl góður er Jude Bellingham, er hann betri en Musiala? Zaire-Emery að spila eins og fullorðinn maður hjá PSG og hversu nett er það að Sædís Rún fór til Englandsmeistara Chelsea á reynslu?

Íslendingalið Elfsborg klikkaði fyrsta séns á sænska meistaratitlinum, stútfullt Skandinavíuhorn, Jeremy Doku á eldi, Kristian Hlyns orðinn byrjunarliðsmaður í stærsta liði Hollands og margt margt fleira.

More episodes from Fotbolti.net