Margir fornleifauppgreftir hafa farið fram í miðbæ Reykjavíkur á síðustu áratugum og þar er sífellt meira að koma í ljós um landnám svæðisins.
Af hverju myndi Ingólfur velja Reykjavík af öllum stöðum? Hvernig fór landnámið fram? Hvað hafa margir skálar fundist í Kvosinni? Hvar er hægt að sjá elsta mannvirki á Íslandi? Öndvegissúlurnar, kolefnisaldursgreiningar, lattelepjandi landnámsmenn og margt margt fleira.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði