Lestin

Ást og upplýsingar, grínmynd um veiði, Drive my car, sýningarstjórnun


Listen Later

Leikritið Ást og upplýsingar var frumsýnt árið 2012 í Royal Court leikhúsinu í London. Í leikritinu eru 100 persónur, leiknar af 15 manna leikhópi í mislöngum senum, sumar aðeins nokkrar sekúndur. Verkið er skrifað af Caryl Churchill sem er meðal helstu núlifandi leikskálda Bretlands. Una Þorleifsdóttir leikstjóri las leikritið þegar það kom út árið 2012. Nú á föstudaginn, 10 árum seinna, fer verkið á svið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Lóa ræðir við Unu um Caryl.
Við heimsækjum Listasafn Reykjanesbæjar þar sem nú stendur yfir sýningin Minningar morgundagsins sem nemendur í sýningarstjórn við Listaháskóla Íslands standa fyrir. Vefnaður tímans, nostalgískar ljósmyndir og draumar koma meðal annars við sögu.
Gunnar Ragnarsson kíkti svo á tvær ólíkar bíómyndir. Annars vegar er það japanska myndin Drive My Car sem er tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudag og ný íslensk grinmynd: Allra síðasta veiðiferðin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners