Alvarpið

Bíó Tvíó #114 – Andið eðlilega

01.27.2019 - By AlvarpiðPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Fátækt og landamæri, tvö eftirlætis þemu þáttarins Bíó Tvíó, eru leiðarstef kvikmyndarinnar Andið eðlilega frá 2018 í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur. Andrea og Steindór ræddu lágan talsmáta leikaranna og plott í softcore klámmyndum. En hvernig breytir rakatæki lífi manns? Er verra að vera í vinnu sem tengist áhugamálinu manns? Og hvenær þarf maður að tilbiðja Hitler í matarboði? Allt þetta og Suðurnes í Bíó Tvíó vikunnar!

More episodes from Alvarpið