Alvarpið

Bíó Tvíó #111 – París norðursins

01.07.2019 - By AlvarpiðPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Bókin um veginn og typpið á Helga Björns eru á milli tannanna á fólki í kvikmyndinni París norðursins frá 2014. Andrea og Steindór voru live á Bravó og töluðu um þunga mynd um kalla í krísu með óvenju hressu upphafslagi. En hvernig var kynningarherferð Coke Zero? Af hverju þykkna karlmenn um bringuna? Og er hægt að sleppa því að dömpa fólki? Allt þetta og fötukýling í Bíó Tvíó vikunnar!

More episodes from Alvarpið