Chagos-eyjar

03.22.2019 - By Í ljósi sögunnar

Download our free app to listen on your phone

Í þættinum er fjallað um Chagos-eyjar, eyjaklasa í miðju Indlandshafi. Íbúar á eyjunum voru fluttir þaðan nauðugir á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar svo hægt væri að byggja þar bandaríska herstöð, og hafa þeir og afkomendur þeirra barist fyrir því að fá að snúa aftur æ síðan.

More episodes from Í ljósi sögunnar