Spegillinn

Deilt um hlutabótaleið, bankarnir tapa og Hagen kannski laus fyrir hel


Listen Later

Það er óþolandi og algerlega siðlaust að fyrirtæki misnoti úrræði á borð við hlutabótaleiðina, segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og fyrir það verði girt. Eggert Kristófersson forstjóri Eignarhaldsfélagsins Festar segir að félagið sjálft hafi enga peninga fengið úr ríkissjóði og úrræðið einungis nýtt þar sem varð að loka vegna sóttvarna.
Skeljungur hefur ákveðið að endurgreiða Vinnumálastofnun það sem hún greiddi starfsmönnum Skeljungs sem fóru á hlutabætur í apríl.
Áfrýjunarréttur í Noregi úrskurðaði í dag að auðmanninum Tom Hagen skyldi sleppt úr gæsluvarðhaldi. Niðurstöðunni var vísað til hæstaréttar. Lögreglan furðar sig á henni. Ásgeir Tómasson segir frá.
Framleiðendur um allan heim hafa sýnt upptökum á sjónvarpsþáttunum Kötlu mikinn áhuga. Leikstjórinn Baltasar Kormákur segir þá hafa mikinn áhuga að taka upp hér á landi á meðan COVID-faraldurinn gengur yfir.
Ekkert nám í kvikmyndagerð er á háskólastigi hér á landi. Átta ár eru síðan stjórnvöld létu vinna skýrslu þar sem lögð var áhersla á að slíku námi yrði komið á. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, kvikmyndagerðarmaður er meðal þeirra sem hefur skorað á ráðherra að gera að því gangskör.
----------
Stjórnmálamenn og Alþýðusambandið hefur viðhaft stór orð um misnotkun hlutabótaleiðarinnar af stöndugum fyrirtækjum, Kristján Þórður Snæbjarnarson, fyrsti varaforseti ASÍ og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins ræddu um málið.
Einu sinni var aflabrestur helsti ógnvaldur stöðugleika íslensks hagkerfis. Nú er það brestur í komu erlendra ferðamanna, en það er ekkert náttúrulögmál að svo sé. Sigrún Davíðsdóttir tók saman.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson. Stjórn útsendingar Björg Guðlaugsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners