Lestin

Dragsýning á stóra sviðinu, kökumótmæli og ælupest eina prósentsins


Listen Later

Hópur af milljarðamæringum, olígörkum og ofurfyrirsætum fer saman út á lúxussnekkju. Þau eru yfirborðsleg, ógeðfelld og aumkunarverð og svo æla allir á alla. Þannig væri kannski hægt að lýsa bíómyndinni Triangle of Sadness, sem hlaut aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina. Við ræðum við Ara Gunnar Þorsteinsson um sænska leikstjórann Ruben Östlund og Þríhyrning sorgar.
Næstu tvö kvöld mun bandaríska leikhússtjarnan Taylor Mac koma fram ásamt hljómsveit og vel völdum íslenskum listamönnum og framkvæma einhverskonar fórnarathöfn feðraveldisins á stóra sviði Þjóðleikhússins. Verkið er hluti af Listahátíð í Reykjavík sem hefst þann 1. júní. Gréta Kristín Ómarsdóttir, leikstjóri, hefur fylgst með ferlinu og ræddi við okkur um Taylor Mac og listformið drag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners