Lestin

Dýrið, Drífa Líftóra, Skítalækurinn og sótthreinsaðir Sex Pistols


Listen Later

Við förum í skoðanaferð um vinnustofu fata-og textílhönnuðarinns Drífu Líftóru. Hún sýnir okkur græjurnar sínar og fatalínuna sem hún sérsaumar eftir pöntunum í mynstri sem hún þrykkir sjálf, en þar sækir hún innblástur í eigin myrkfælni og, af einhverjum ástæðum, kvikmyndina Hellraiser.
Við förum til Tékklands, á kvikmyndahátíðina Karlovy Vary þar sem Ásgeir H Ingólfsson sá íslensku kvikmyndina Dýrið og nýjustu mynd ísraelska leikstjórans Nadav Lapid, hnéskeljar Ahed.
Magnús Thorlacius eyddi sumrinu í að rannsaka sjálfsmynd Kópavogs. Hann skoðaði atburði í sögu bæjarfélagsins og kennileiti þess út frá óvæntum sjónarhornum og ætlar að setja niðurstöður sínar í samhengi fyrir okkur í pistlaröð á næstu vikum. Magnús byrjar á að velta sér upp úr skítalæknum.
Og nýir sjónvarpsþættir um pönksveitina Sex Pistols bera á góma.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners