Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

EDIH - Svartur Nóvember og Netöryggi - Teddi hjá Defend Iceland!


Listen Later

Eyvör – stærsta framfaraskref netöryggis og eru yfirvöld að bregða fæti fyrir nýsköpun með höfnun 60% umsókna um endurgreiðslu þróunarkostnaðar?

32. þáttur Auðvarpsins 2.0 kominn í loftið! (Myndmerki þáttarins er verk ChatGPT 5.1 – vonum að bottinn nái að læra stafsetningu fyrir næsta þátt).

Theodór Ragnar Gíslason eða Teddi mætir í settið hjá Sverri Geirdal,  nú ráðgjafa hjá Hinos ehf., og ræðir allskonar um net og tölvuöryggi.

Defend Iceland – hvað er það?  Lýðvirkja?  Og hvað þýðir Villuveiðigátt?

Defend Iceland er nýbúið að fá Nýsköpunarstyrk frá Digital Europe og Rannís en var hafnað um endurgreiðslu þróunarkostnaðar vegna þess að þau eru ekki í Nýsköpun… (There is something rotten in the state of Ice…)

Ræðum um Eyvöru,  sem Teddi kallar mesta framfaraskref á sviði netöryggis í seinni tíð. Hvernig getur samfélagið nýtt sér styrki sem þar fást?

Hvernig eigum við venjulega fólkið að haga okkur við verslun á netinu, sem er aldeilis aktuelt efni núna í Svörtum Nóvember,  þegar 11.11 er nýliðinn og 28.11 (svartur fössari) er handan við hornið.

Ræðum um viðburði framundan á vegum stuðningsaðila Auðvarpsins;

Kynning á netörygissstyrkjum Eyvarar 17. nóvember í húsakynnum Arion Banka: https://www.rannis.is/frettir/taekifaeri-i-netoryggi-netoryggisstyrkir-eyvarar-og-digital-europe

EDIH-IS hefur stofnað hlaupahópinn "AI Running Club Reykjavík." Hópurinn hleypur í hádeginu, þriðja miðvikudag í mánuði. Næsta hlaup er miðvikudaginn 19. nóv kl 11:15 frá HR: https://www.linkedin.com/events/airunningclubreykjavik7394311453232533504/ 

Gagnvist - ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins - 27. nóvember í Grósku: https://vidburdir.hagstofa.is/events/radstefna2025 

🎧

www.audna.is - www.edih.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og viðBy Sverrir Geirdal


More shows like Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

View all
The Daily by The New York Times

The Daily

112,735 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Pyngjan by Pyngjan

Pyngjan

7 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners