Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Er tífalldur hraði lykilatriði í nýtingu gervigreindar? Ólafur Magnússon @Nova ræðir málin


Listen Later

Ólafur Magnússon tæknistjóri Nova sest með okkur og ræðir stöðuna á fjarskiptamarkaði með tilliti til þráðlausra tenginga.

Hvað er 5,5G og af hverju eru ekki fundin betri nöfn á þráðlausum stöðlum og hvað eigum við að gera með tífalldan hraða?

Verður sett þjónustustig á netið?  Munum við þurfa að borga meira fyrir meiri hraða og minna fyrir lakari gæði?

Þurfum við ljósleiðara? 

Þróunin er að opna á ýmis nýsköpunartækifæri til dæmis þráðlausar beinar útsendingar af viðburðum.  Sjá dæmi hér:  https://www.ericsson.com/en/press-releases/3/2024/ericsson-3-denmark-tv-2-and-sony-kick-off-new-era-of-live-sports-broadcasting

Hlustiði!

www.audna.is - www.edih.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og viðBy Sverrir Geirdal


More shows like Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

View all
The Daily by The New York Times

The Daily

112,735 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Pyngjan by Pyngjan

Pyngjan

7 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners