Lestin

Fjölmiðlar á krossgötum, ómyndarsögur, hrekkjavökusjónvarp


Listen Later

Nú um helgina fer fram bresk-ameríska hátíðin sem á íslenskri tungu nefnist hrekkjavaka. Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsgagnrýnandi er algjörlega forfallin aðdáandi þess myrkurs og annarleika sem er hampað á hrekkjavökunni og horfir helst ekki á neitt annað en hrollvekjur í októbermánuði. Í þætti dagsins rýnir Katrín í Netflix-þætti, leikstjórans Mikes Flanegans, Midnight Mass.
Myndasagnaformið hentar vel í að miðla drungalegri stemningu hrekkjavökunnar og mishryllilegum furðuverum sem henni tengjast. Ómyndarsögur er nýútkomið blað með safni af myndum og sögubrotum frá íslenskum myndhöfundum sem sækja í ýmiskonar hrylling. Blaðið kemur út á vegum tímaritsins MyndaRsögur sem var komið á fót fyrr á þessu ári. Aron Daði Þórisson útgefandi blaðsins heimsækir lestina og ræðir hryllilegar teikningar, myndasögusenuna og ástæður þess að hann ákvað að koma á fót myndasögutímariti.
Færri blaðamenn, fleiri almannatenglar og upplýsingafulltrúar. Þannig hefur þróunin verið en hún vekur upp ýmis álitaefni varðandi grundvallar stöðu og hlutverk fjölmiðla annars vegar og svo opinberra starfsmanna. Skiptir máli hver færir okkur fréttir? Skiptir máli hver fær, að færa okkur fréttir? Við ræðum við Ingibjörgu Sigríðar Elíasdóttur um málfrelsi opinberra starfsmanna og um stöðu dagskrárvaldsins í íslenskri fjölmiðlun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners