Improv Ísland

Frægir og framliðnir 02: Hallgerður langbrók og Gunnar á Hlíðarenda


Listen Later

Gestir þáttarins eru Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók og Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda stórhöfðiungjar úr Fljótshlíðinni sem ritað var um í Brennu-Njáls sögu.

Vigdís Halfiðadóttir - Hún sjálf

Vémundur Ólafsson bekks Karlssonar - Kristján Einarsson

Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók - Þuríður Blær Jóhannsdóttir

Gunnrar Hámundarson á Hlíðarenda - Guðmundur Felixsson

Bókmenntaráðgjöf veitti Jóna Svandís Þorvaldsdóttir.

Kári Sigurðsson sá um tónlist og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir um grafík.

Hljóðblöndun annaðist Kristján Einarsson.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Improv ÍslandBy Improv Ísland