Lestin

Gróa, vinabæir, bíræfni bókaþjófurinn snýr aftur


Listen Later

Í febrúar greindum við frá því að bíræfinn bókaþjófur herjaði á íslenska rithöfunda, og raunar rithöfunda um allan heim, og rændi frá þeim óútgefnum handritum. Nú hefur þrjóturinn látið aftur til skarar skríða hér á landi. Fríða Ísberg segir okkur sögu sína auk þess sem við köfum dýpra í blekkingarheim bókaþjófsins með hjálp blaðamanna New Yorker tímaritsins.
Magnús Thorlacius notaði sumarið í að rannsaka sjálfsmynd Kópavogs. Hann skoðaði atburði í sögu bæjarfélagsins og kennileiti þess út frá óvæntum sjónarhornum og hann segir frá niðurstöðum sínum í pistlaröð hér í lestinni í haust. Í síðustu viku fjallaði hann um hinn svokallaða Skítalæk og í dag fjallar hann um vinabæi Kópavogs.
Og hljómsveitin Gróa heimsækir okkur undir lok þáttar, en tríóið gaf nýlega út sína þriðju plötu, What I like to do. Karólína, Hrafnhildur og Fríða setjast um borð í Lestina og ræða plötuna, tónlistarmyndbönd, post-dreifingu, Berlín og lagasmíðar á tímum samkomutakmarkana.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners