
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum í dag vorum við með góða gesti á línunni. Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs fór yfir með okkur stöðuna á liðnu sínu. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var hress að vanda þar sem hann lá heldur betur ekki á skoðunum sínum varðandi kvennahandboltann á Íslandi. Og svo var Hrafnhildur Ósk Skúladóttir í spjalli um EM kvenna sem hófst í dag.
By Handboltinn okkarÍ þættinum í dag vorum við með góða gesti á línunni. Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs fór yfir með okkur stöðuna á liðnu sínu. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var hress að vanda þar sem hann lá heldur betur ekki á skoðunum sínum varðandi kvennahandboltann á Íslandi. Og svo var Hrafnhildur Ósk Skúladóttir í spjalli um EM kvenna sem hófst í dag.