Lestin

Heimsendatónlist, húmorslausar prinsessur, Love on the spectrum


Listen Later

Á dögunum kom út önnur sería af óvenjulegustu stefnumótaþáttum síðasta árs, Love on the Spectrum eða ást á rófinu. Í þáttunum er fylgst með ungu áströlsku fólki á einhverfurófinu stíga sín fyrstu skref í ástarlífinu og kolfella þá staðhæfingu að einhverft fólk hafi ekki áhuga á nánd, hlýju og rómantískri ást. Í tilefni nýrrar þáttaraðar rifjum við upp viðtal frá því í ágúst í fyrra við einhverfa konu, Elínu Sigurðardóttur, um hennar upplifun af þáttunum.
Í hverju felst fyrirbærið ást? Kristín Anna Hermannsdóttir er ekki viss, en veit það fyrir víst að ástin hlýtur að fela í sér einhvers konar grín. Í öðrum pistli sínum af þremur leitar hún í þjóðsögur fortíðar og uppistand í nútímanum, en meðal þess sem ber á góma eru þunglyndir grínistar og prinsessa sem hlær ekki.
Hvernig hljómar heimsendir. Það er spurning sem drífur áfram tónlistarsköpun þeirra Tómasar Manoury og Daníels Friðriks Böðvarssonar. Við kíkjum á æfingu hjá dúettinum Okuma, sem segist gera póst-apokalyptíska tónlist, heimsendatóna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners