Lestin

James Bond, Skrattar, Kef Lavík, furðusaga af stolnum bassa


Listen Later

Hann er svartur, með bleikum og bláum köntum og neðarlega á hann stendur stórum bleikum stöfum Smutty. Hann er kontrabassi, stolinn kontrabassi, sem bassaleikarinn og útvarpsmaðurinn Smutty Smiff spilaði á við tökur á fyrstu plötu sveitarinnar The Rockats í NewYork. Smutty gafst upp á því að leita bassans fyrir 29 árum, en hefur saknað hans í 39. En, bassinn virðist ekki bara kominn í leitirnar, hann er hreinlega kominn í heimsfréttirnar.
Það eru liðin sex ár frá því að síðasta mynd um njósnara hennar hátignar, drykkjurútinn og kvennabósann James Bond kom út. En Daniel Craig er snúinn aftur í síðasta sinn í hlutverki Bond. Gunnar Ragnarsson nýr kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar rýnir í No Time to Die í þætti dagsins.
Davíð Roach Gunnarsson fór á stúfana um helgina og kíkti á tónleikalíf Reykjavíkur. Í þætti dagsins fjallar um tvenna útgáfutónleika, en tvær sveitir sem hann hefur fjallað um hér í Lestinni héldu slíka tónleika um helgina. Skrattar fögnuðu útkomu plötunnar Hellraiser IV og Kef Lavík héldu upp á útgáfu Eilífur Snjór í augunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners