Í ljósi sögunnar

Jerúsalem II

12.22.2017 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í þættinum er haldið áfram að fjalla um sögu helgu borgarinnar Jerúsalem. Í þessum þætti er fjallað um sögu borgarinnar á tuttugustu öld og fram til stofnunar Ísraelsríkis. Fyrstu árin laut borgin harðri stjórn Tyrkja sem beittu borgarbúa miklu harðræði. Síðar tóku Bretar við borginni og þá fór að hitna verulega í kolunum milli trúarhópa og þjóðarbrota í borginni.

More episodes from Í ljósi sögunnar