Mannlegi þátturinn

Krabbameinsrannsóknir, hamingjan og vond lykt úr niðurfalli


Listen Later

Í dag verður haldið árlegt málþing um krabbameinsrannsóknir á vegum Krabbameinsfélagsins undir yfirskriftinni Enn liggur leiðin fram á við. Álfheiður Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsókna- og skráningarsetri félagsins, sem verður með erindi á málþinginu, kom í þáttinn í dag og sagði okkur frá efni þess, en erindið heitir Brjóstakrabbamein á Íslandi 2000-2020. Þar fjallar hún um samanburð á gæðum skimunar og meinafræðilegum forspárþáttum. Og með Álfheiði kom Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, en hún sagði okkur betur frá málþinginu í heild.
Lifum betur er yfirskrift Umhverfis og Heilsumálþings sem fer fram 7.-9. okt. Við fengum Guðbjörgu Gissurardótturr og Hrefnu Guðmundsdóttur í þáttinn í dag, en þær munu flytja erindi við þetta tækifæri. Það fjallar um hamingjuna, hvort hægt sé að mæla hana og hvað það er sem gerir okkur hamingjusöm.
Í síðustu viku fengum við fyrirspurn frá hlustanda af hverju það kemur stundum vond lykt úr niðurföllum, jafnvel í nýjum húsum, og hvað sé hægt að gera við því. Við fengum Böðvar Inga Guðbjartsson, pípulagningameistara, til að aðstoða okkur við að svara því í þættinum.
Tónlist í þættinum í dag:
Ég vil bara beat músík / Ríó Tríó (Mason, Dixon og Ómar Ragnarsson)
Myndin af þér / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Bob Russel og Iðunn Steinsdóttir)
Þrek og tár / Erla Þorsteinsdóttir og Haukur Morthens (Otto Lindblad og Guðmundur Guðmundsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners