Lestin

Margrét í Hússtjórnarskólanum og ungur íslendingur frumsýnir á Cannes


Listen Later

Steindór Grétar Jónsson er flytur pistil frá Cannes-kvikmyndahátíðinni þetta árið. Kvikmyndahátíðin hófst þann 17. maí og stendur yfir til 28. maí. Steindór hitti unga leikarann Magnús Maríuson sem fer með hlutverk í kvikmyndinni The Vagabonds eftir Doroteyu Dromevu, sem er frumsýnd á hátíðinni,
Hin 75 ára gamla Margrét Sigfúsdóttir á aðeins örfáa daga eftir í starfi sínu sem skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík. Því hlutverki hefur hún gegnt í 24 ár. Það hefur margt breyst síðan Margrét fór sjálf í sitt nám, þegar hússtjórnarskólar voru starfræktir víðast hvar á landinu og konur skikkaðar af fjölskyldum sínum í slíka skóla. Með breyttum tímum og viðhorfum í samfélaginu hafa nánast allir slíkir skólar lokað dyrum sínum, fyrir utan þá tvo sem eru eftir, í Reykjavík og á Hallormsstað. Við ákváðum að setjast niður með Margréti og ræða við hana á þessum tímamótum, um skólann, kennsluna og lífshlaup hennar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners