Heimsglugginn

Minningarathöfn í Frakklandi, MeToo í Danmörku og kosningar í Bandarík


Listen Later

Í Heimsglugganum var athyglinni beint að minningarathöfn í Frakklandi um Samuel Paty, sem myrtur var í hryðjuverkaárás í síðustu viku, #metoo í Danmörku og kosningunum í Bandaríkjunum. Þingmaður Íhaldsflokksins í Danmörku, Orla Østerby, var í gærkvöld sviptur trúnaðarstörfum í flokknum eftir að ljóst varð að hann hefði ítrekað klappað samþingmanni sínum, Brigitte Klintskov Jerkel, á rassinn. Hann er þriðji toppleiðtoginn í dönskum stjórnmálum sem þarf að gjalda þess að hafa farið út fyrir velsæmismörk í samskiptum við konur.
Í Bandaríkjunum hefur Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, enn mikla forystu á Donald Trump, forseta, þegar 12 dagar eru til kosninga þó að staða forsetans hafi styrkst lítillega. Úrslitin ráðast í nokkrum ríkjum eins og Pennsylvaníu þar sem Trump vann 2016. Biden hefur forystu þar og báðir frambjóðendur leggja mikla áherslu á að reyna að sannfæra kjósendur í Pennsylvaníu um að styðja framboð sitt. Trump var með fund þar í fyrrakvöld og í gærkvöld flutti Barack Obama, fyrrverandi forseti, ræðu í Fíladelfíu, stærstu borg ríkisins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners