Spegillinn

Neyðaraðstoð seytlar inn á Gaza en streymir ekki, áminningar til starfsmanna sveitarfélaga og eiturlyfjastríð


Listen Later

Þrátt fyrir að í vopnahléssamkomulaginu sé kveðið á um óhindrað streymi lífsnauðsynlegra hjálpargagna inn á Gaza, þar á meðal grundvallarnæringar fyrir börn sem soltið hafa heilu hungri mánuðum saman, þá er raunveruleikinn annar, segir Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi sem er nýkomin frá Palestínu.
Um 100 starfsmenn hjá fimm stærstu sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu hafa verið áminntir fyrir brot í starfi og 20 hefur verið sagt upp að undangenginni áminningu. frá 2022. Nær 18.000 starfa hjá sveitarfélögunum.
Undanfarna mánuði hafa á sjöunda tug manna fallið í árásum bandaríska hersins á báta í Karíba- og Kyrrahafi undan ströndum Mexikó, síðast þrír um helgina. Hernaðarviðbúnaður Bandaríkjanna í og við Karíbahaf hefur stóraukist undanfarna mánuði og hefur aldrei verið meiri, Bandaríkjaforseti talar um stríð við eiturlyfjasmyglara en greinendur telja margir að olía sé rótin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners