Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Nýsköpun, vísindin og við - Ragnhildur Helgadóttir


Listen Later

Háskólinn í Reykjavík og nýsköpunin á afmælisdegi Auðnu!

Í 23. þætti Auðvarpsins hittum við fyrir rektor Háskólans í Reykjavík, Ragnhildi Helgadóttur.

Við ræðum Nýsköpun í háskólastarfi, erindi háskólanna í síbreytilegu samfélagi nútímans.  Hvernig við ýtum undir meiri og skarpari nýsköpun innan úr vísindastarfinu.

Hvernig standa háskólarnir á Íslandi í alþjóðlegum samanburði og hvernig kennum við fólkinu okkar að það sé þroskandi að hnjóta, af því lærum við mest!

En við byrjum að sjálfsögðu á hundunum okkar og hversu vel þeir eru uppaldir!

Góða skemmtun

www.audna.is - www.edih.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og viðBy Sverrir Geirdal


More shows like Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

View all
The Daily by The New York Times

The Daily

112,735 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Pyngjan by Pyngjan

Pyngjan

7 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners