Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Nýsköpun, vísindin og við - Þórhallur Magnússon


Listen Later

Framtíðin mætti í settið til að ræða tónlistarsköpun með gervigreind.

Þórhallur Magnússon prófessor í framtíðartónlist við tónlistadeild Sussex háskólans og rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands mætir og ræðir um gervigreind, sköpun og tónlist.

24. þáttur Auðvarpsins fjallar um mál málanna í dag.  Hvað er gervigreind? Hvað er tónlist?  Hvernig lýtur næsta hljóðfæri út?  Hvernig nýtist gervigreindin í tónlistarsköpun?

Þórhallur er hafsjór fróðleiks um gervigreind, hljóðfæri og sköpun.  Mjög áhrifaríkt starf og rannsóknir sem Þórhallur er í forsvari fyrir.

Þórhallur forritaði upphafsstef Auðvarpsins.  Í þættinum leggjum við drög að næsta stefi. Fylgist með!

Við minnumst á Daisy Daisy með Hal 9000 í 2001 Space Odyssey – Hér er linkur á þá snilld: https://youtu.be/E7WQ1tdxSqI

Góða skemmtun

www.audna.is - www.edih.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og viðBy Sverrir Geirdal


More shows like Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

View all
The Daily by The New York Times

The Daily

112,735 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Pyngjan by Pyngjan

Pyngjan

7 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners