Lestin

Nýtt Game of Thrones, rymjandi svarthol, Hamraborg, norræn bíóverðlaun


Listen Later

Rúmum tveimur árum eftir að lokaþátturinn af Game of Thrones fór í loftið og 18 milljónir manns söfnuðust saman fyrir framan sjónvarpið er loks kominn nýr þáttur frá sömu höfundum. House of the Dragon á að gerast um það bil 200 árum áður en þættirnir Game of Thrones gerast og eru byggðir á bók George R.R. Martin, Fire and Blood. Þættirnir voru frumsýndir 21. Ágúst, 10 milljónir horfðu í Bandaríkjunum sem gerir það að vinsælustu frumsýningu þáttaraðar HBO. Það sem verra er, er að ekki er hægt með neinum löglegum hætti að sjá þessa þætti á Íslandi.
Hamraborgin er menningamiðja Kópavogsbæjar en á sama tíma menningarfyrirbæri sem ungir listamenn hafa unnið með á undanförnum árum, hampað hverfinu með hæfilegu glotti. Við kíkjum upp í Kópavog og heyrum um listahátíðina Hamraborg Festival sem haldin er í annað sinn um helgina. Listafólk kemur sér fyrir í Euromarket, Gullsmiðju Óla og Kaffi Catalínu, svo einhverjir sýningarstaðir séu nefndir.
Við spjöllum um rymjandi svarthol sem vakti athygli á netinu í byrjun vikunnar og förum yfir tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sem voru kynntar í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners