Orð um bækur

Orð um fagurfræði og framtíðina


Listen Later

Í þættinum heyrast brot úr tveimur erindum sem haldin voru á Barnabókmenntaráðstefnu Gerðubergs árið 2023. Annars vegar brot úr fyrirlestri Brynhildar Björnsdóttur bókmenntafræðings og fjölmiðlakonu sem bar yfirskriftina "Hvar er mamma þín Einar Áskell" og fjallaði um fjarveru mæðra í barnabókum. Þá heyrast líka brot úr fyrirlestri Sólveigar Rósar foreldra - og uppeldisfræðings um birtingarmyndir regnbogans í barnabókum á Íslandi. Einnig er í þættinum rætt við Auði Aðalsteinsdóttur bókmenntafræðing um framtíðarfagurfræði á framtíðarlausum tímum en Auður flutti erindi með þessum titli í málstofu um sögu bókmenntagagnrýni og sögu hennar á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 10. mars síðastliðinn.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Orð um bækurBy RÚV