Orð um bækur

Orð um svörtu Evrópu og viðtökur bóka skáldkvenna og skáldkarla


Listen Later

Í byrjun þáttar er stuttlega fjallað um byltingakenndar breytingar í bókaútgáfu á allra síðustu árum. Þá er þættinum sagt frá bókinni European. Notes from Black Europe eftir Johny Pitts. Sagt er frá höfundinum og bókinni, lesið brot í snörun þáttastjórnanda og það heyrist í höfundinum, upptaka frá heimasíðu hans afropean.com. Þá stjórnar Anna María Björnsdóttir umræðum um ólík viðbrögð lesenda og gagnrýnenda við bókum karl - og kvenkynshöfunda en skáldkonur erum mun oftar spurðir hvort verk þeirra fjalli ekki um þær sjálfar. Þátttakendur í umræðunum eru Auður Jónsdóttir, Eva Rún Snorradóttir og Fríða Ísberg.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir
Lesari: Kristján Guðjónsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Orð um bækurBy RÚV