Lestin

Orðabók í almenningseigu, Gus Gus tónleikar og teiknimyndir


Listen Later

Í fimmtán ár hafði Sveinbjörn Þórðarsson hugbúnaðarsérfræðingur kvartað yfir því að allar ensk-íslenskar orðabækur væru lokaðar á bakvið greiðslugátt. Nú hefur hann loks tekið málin í eigin hendur, skannað inn 90 ára gamla orðabók, uppfært og gert aðgengilega ókeypis á netinu.
Teiknimyndateiknarinn og myndlistarkonan Sara Gunnarsdóttir er ein af þeim sem á mynd á Stockfish kvikmyndahátíðinni. Það er teiknimyndin My Year of Dicks, eða Ár mitt af tittlingum, en hún fjallar um unglingsstúlku sem hefur gert það að markmiði sínu að missa meydóminn.
25 ára afmælistónleikar Gus Gus fóru fram í Hörpu um helgina, tveimur árum of seint. Umgjörðin var vegleg, gamlir hljómsveitarmeðlimir mættu og lög af öllum plötum sveitarinnar voru leikin. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í tónleikana og stöðu Gus Gus í íslensku menningarlandslagi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners