Orð um bækur

Orð*um gamla konu á puttaferðalagi og drengi og afa þeirra í Færeyjum


Listen Later

Orð*um bækur 28. ágúst 2022
Í þættinum er litið við í útgáfuhófi Sigurlínar Bjarneyjar Gísladóttur ljóðskálds og rithöfundar vegna skáldsögunnar Sólrún. Þar heyrist í Pétri Má Ólafssyni útgáfustjóra Bjarts sem og Sigurlínu Bjarney sem les stuttan kafla úr sögu sinni. Einnig er rætt við Sigurlín Bjarney.
Í síðari hluta þáttarins er rætt við færeyska bókmenntafræðinginn Guðrun í Jakupsstovu um tilnefningar Færeyinga til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Guðrún segir frá ljóðabókinni Sólgarðurinn eftir Beini Bergsson og les 3 ljóð úr bókinn. Umsjónarmaður les tvö þeirra í eigin snörun. Þá segir Guðrún frá barnabókinni Abbi og eg og abbi eftir Dánial Hoydal og Annika Öyraböer.
Umsjónarmaður er Jórunn Sigurðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Orð um bækurBy RÚV