Síðustu vikur hefur Alexander Laufdal Lund leitt okkur í gegnum þau meðferðarúrræði við fíknivanda sem í boði eru hér á landi, frá sjónarhorni hinsegin fólks. Í dag kynnir hann okkur fyrir eina meðferðarúrræðinu sem er gagngert sett upp fyrir þennan hóp, en það var búið til af hópnum sjálfum, hinsegin fólki með fíknivanda, fyrir aðeins tveimur árum síðan.
Við rýnum í árlegan lista myndlistartímaritsins Art Review yfir þá áhrifamestu í listheiminum um þessar mundir.
Jóhannes Helgason fjallar um breska hughrifa- og raftónlistarmanninn Burial.
Eins ætlum við að heyra tvær örsögur, jólasögurfrá meistaranemum í ritlist við Háskóla Íslands,